
ÞG Verk
ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 25 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin.

Meiraprófsbílstjóri
ÞG Verktakar óskar eftir öflugum meiraprófsbílstjóra til starfa.
ÞG Verk leitar eftir vönum meiraprófsbílstjóra í flutning á efni frá lager og birgjum á verkstaði fyrirtækisns.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Flutningur á vörum og búnaði á verkstaði fyrirtæksins
- Umsjón og ábyrgð á daglegri umhirðu ökutækis
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf - C réttindi
- Góð íslensku eða enskukunnátta er nauðsynleg
- Reynsla af vöruflutningum
- Frumkvæði, fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
Auglýsing birt4. júní 2025
Umsóknarfrestur22. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútahraun 2A, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMeirapróf CÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver ) - Sumarstarf/summerjob
Íslenska gámafélagið

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Meiraprófsbílstjóri (CE) og starfsmaður á útisvæði / CE driver with experience
Einingaverksmiðjan

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Me Travel óskar eftir að ráða góða og ábirga bílstjóra.
ME Travel ehf.

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg ehf.

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Bílaflutningabílstjóri með meirapróf
BL ehf.

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Flutningabílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin