HP Gámar
HP Gámar
Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.
HP Gámar

Meiraprófsbílstjóri

Starfið er fjölbreytt og þarf starfsmaður að vera tilbúinn að takast á við ýmis verkefni af ólíkum toga sem við kemur akstri. Starfsmaður þarf að vera jákvæður, skipulagður, sveigjanlegur og sýna frumkvæði í starfi. Mikilvægt er að starfsmaður hafi eiginleika á borð við samskiptahæfni og þjónustulund.

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir Kristófer eða Geir.
kristofer@hringras.is / geir@hringras.is

Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf C, kostur að vera með CE.
Vinnuvéla- og kranaréttindi er kostur
Jákvæðni og áreiðanleik
Íslenskukunnátta
Stundvísi
Þjónustulund og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Vinnufatnaður
Sími
Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing stofnuð13. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Klettagarðar 9, 104 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.