Fiskfélagið
Fiskfélagið
Fiskfélagið

Matreiðslunemi óskast.

Við hjá Fiskfélaginu erum að leita að áhugasömum fólki með brennandi áhuga á mat sem vil læra matreiðslu.

Um er að ræða vaktavinnu, 15 vaktir í mánuði á fullum vöktum.

Almennar hæfniskröfur:

  • Almennur hressleiki og gott viðmót er skilyrði.
  • Brennandi áhugi á góðum mat.
  • Metnaður til að standa sig vel í starfi sem og námi.
  • Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur.
  • Íslenskukunnátta skilyrði.

Ef þú telur þig hafa það sem til þarf, sendu þá umsókn ásamt ferilskrá með mynd á :
thorsteinn@fiskfelagid.is
Fullum trúnaði er heitið.
Fiskfélagið, ævintýri undir brú í miðbæ Reykjavíkur, Vesturgötu 2a.

Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnskólapróf
Auglýsing stofnuð14. september 2023
Umsóknarfrestur30. september 2023
Staðsetning
Vesturgata 2A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar