
Fiskfélagið
Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Matreiðslumaður
Fiskfélagið er að leita að matreiðslumanni.
Almennar hæfniskröfur
- Vera snyrtileg/ur, stundvís og jákvæð/ur.
- Gott viðmót og íslenskukunnátta skilyrði.
- Metnaður til að standa sig vel í starfi.
Hafir þú áhuga að vinna á framsæknum og skemmtilegum vinnustað þá endilega sendu inn umsókn ásamt ferliskrá.
Fullum trúnaði er heitið.
Fiskfélagið, ævintýri undir brú í miðbæ Reykjavíkur, Vesturgötu 2a.
Starfstegund
Staðsetning
Vesturgata 2A, 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Mötuneyti Öldutúnsskóla
Skólamatur
Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Sushi Social
Uppvaskari / Dishwasher
Fjallkonan - krá & kræsingar
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Apotek kitchen + bar
Uppvaskari / Dishwasher
Tapas barinn
Matreiðslumaður / Kitchen Staff
Tapas barinn
Matreiðslumaður/Chef eða aðstoðarkokkur
Höfnin veitingahús
Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski Bar
Matreiðslunemi / Chef Apprentice
Monkeys Food and Wine
Kokkur á Brasseri Ask
Lux veitingar ehf.
Uppvaskari / Dishwasher
BRÚT restaurantMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.