LEX ehf.
LEX ehf.
LEX er leiðandi lögmannsstofa á Íslandi með um 40 sérfræðinga í sinni þjónustu.

Matráður óskast til LEX

LEX er um 60 manna vinnustaður þar sem starfsfólki er boðið upp á hádegisverð. Starfshlutfall matráðs er 35% og vinnutími á milli 11 og 14 daglega eða eftir frekara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsmaður skal halda utan um hádegisverð starfsmanna LEX, reiða hann fram, ganga frá eftir hann og sinna pöntunum á hráefni og mat eftir því sem við á í samráði við skrifstofustjóra og framkvæmdastjóra LEX.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af framreiðslu á mat er æskilegt
Auglýsing stofnuð12. september 2023
Umsóknarfrestur19. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framreiðsla og frágangur
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.