Waldorfskólinn Sólstafir
Waldorfskólinn Sólstafir
Waldorfskólinn Sólstafir

Matráður og aðstoðarmanneskja í skólaeldhúsi

Waldorfskólinn Sólstafir er sjálfstæður grunn- og leikskóli í miðborginni. Við skólann er laus staða matráðs í skólaeldhúsi. Eldað er lífrænt grænmetisfæði daglega og væri reynsla af grænmetiseldhúsi æskileg.

Matráður annast daglegan rekstur og verkstjórn skólaeldhúss fyrir nemendur og
starfsfólk skólans í samvinnu við skólastjórnendur.

Við skólann er einnig laus staða aðstoðarmanneskju í eldhúsi. Viðkomandi aðstoðar og vinnur undir stjórn matráðs og er staðan hlutastaða.

Menntunar- og hæfniskröfur

Matráður skal hafa matartækninám eða námskeið sem nýtast í starfi.

Reynslu af starfi í eldhúsi sem eldar fyrir marga, vera hugmyndaríkur, snyrtilegur og með góða þjónustulund.

Auglýsing birt22. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Sóltún 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar