Akureyri
Akureyri
Akureyri

Matráður í Birtu og Sölku

Laus er til umsóknar ótímabundin staða matráðs í félagsmiðstöðvunum Birtu og Sölku. Starfshlutfall er 85% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Hefur yfirumsjón með eldhúsi og borðsal.
 • Undirbýr og tekur til veitingar/kaffi og meðlæti. Afgreiðir aðkeyptan mat í hádeginu tvisvar í viku og eldar létta máltíð einu sinni í viku.
 • Tekur virkan þátt í fræðslu og þróunarstarfi félagsmiðstöðvanna Birtu og Sölku.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Góð þekking á gerð og framreiðslu matar.
 • Reynsla af starfi í mötuneyti æskileg.
 • Frumkvæði og samstarfsvilji.
 • Sveigjanleiki og víðsýni í starfi og samskiptum.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Reglusemi og samviskusemi.
 • Almenn tölvukunnátta nauðsynleg.
 • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing stofnuð11. júní 2024
Umsóknarfrestur21. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Víðilundur 22, 600 Akureyri
Bugðusíða 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar