Álfhólsskóli
Álfhólsskóli
Álfhólsskóli

Kokkur/matráður í afleysingu

Álfhólsskóli óskar eftir matráði tímabundið út skólaárið

Í Álfhólsskóla eru um 600 nemendur í 1. til 10. bekk og um 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla er lögð á þátttöku í þróunarverkefnum. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins. Í skólanum eru starfrækt sérhæfð námsver fyrir einhverfa nemendur.

Einkunnarorð skólans eru: menntun – sjálfstæði - ánægja.


Starfssvið

Um er að ræða innkaup og daglegan rekstur á mötuneyti fyrir nemendur og starfsmenn Álfhólsskóla Digranes.


Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun á sviði matreiðslu.
  • Reynsla í að elda í stóreldhúsum er æskileg.
  • Góð samskipti og samvinna.
  • Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð.
  • Góð framkoma og rík þjónustulund.
  • Hafa gaman af því að starfa með börnum.
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
  • Snyrtimennska áskilin.
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins.

Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Digranesvegur 1A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar