Álfhólsskóli
Álfhólsskóli er heildstæðu grunnskóli með nemendur í 1. - 10. bekk. Innan skólans er stórt alþjóðanámsver og sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Skólinn er starfrækur í tveimur húsum, í Digranesi, Álfhólsvegi 100 og Hjalla, Álfhólsvegi 120. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsinu Digranesi og sund í Sundlaug Kópavogs.
Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni. Skólinn leggur áherslu á velferð nemandans og að hver og einn nái að eflast og þroskast út frá eigin forsendum.
Álfhólsskóli leggur áherslu á gott og náið samstarfs við foreldra um velferð nemenda. Hlutverk Álfhólsskóla er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðissamfélagi í námsumhverfi sem stuðlar að sjálfstæði og þroska einstaklingsins.
Álfhólsskóli hefur þrjú gildi að leiðarljósi en þau eru menntun, sjálfstæði og ánægja.
Kokkur/matráður í afleysingu
Álfhólsskóli óskar eftir matráði tímabundið út skólaárið
Í Álfhólsskóla eru um 600 nemendur í 1. til 10. bekk og um 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla er lögð á þátttöku í þróunarverkefnum. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins. Í skólanum eru starfrækt sérhæfð námsver fyrir einhverfa nemendur.
Einkunnarorð skólans eru: menntun – sjálfstæði - ánægja.
Starfssvið
Um er að ræða innkaup og daglegan rekstur á mötuneyti fyrir nemendur og starfsmenn Álfhólsskóla Digranes.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu.
- Reynsla í að elda í stóreldhúsum er æskileg.
- Góð samskipti og samvinna.
- Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð.
- Góð framkoma og rík þjónustulund.
- Hafa gaman af því að starfa með börnum.
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Snyrtimennska áskilin.
Fríðindi í starfi
Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins.
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 1A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Matráður óskast í afleysingu
Fagrabrekka
Samlokumeistari Subway
Subway
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Matreiðslumaður/chef
Bragðlaukar
Join Our Team at Fuego Taqueria
Fuego Taqueria
Ás - Matartæknir/matreiðslumaður óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur
18 ára + starfskraftur óskast í hlutastarf í Keflavík
Bæjarins beztu pylsur
Starfsmaður í íbúaeldhús – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili
Þjónustuliði - matstofu
Orkuveitan
KFC Kopavogur
KFC
Commis Chef / Kokkur
The Reykjavik EDITION