
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Matráður á starfsstöð Verkís á Akureyri
Verkís óskar eftir að ráða matráð á nýja starfsstöð Verkís að Austursíðu 4, Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf í byrjun ágúst 2025.
Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er ábyrgur, sveigjanlegur og með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Mikilvægt er er að viðkomandi sé sjálfstæður og skipulagður í vinnubrögðum.
Matráður sér um undirbúning, framreiðslu og eldun máltíða fyrir allt að 50-60 manns ásamt frágangi, þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum í eldhúsi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla, undirbúningur og frágangur máltíða
- Innkaup á aðföngum
- Tiltekt og frágangur í eldhúsi og matsal
- Umsjón með kaffihornum
- Gerð vikulegra matseðla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í matartækni/matreiðslu eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla í matreiðslu og umsjón eldhúss
- Skipulagshæfni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Austursíða 4
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
Sambærileg störf (12)

Yfirmatreiðslumeistari
Ráðlagður Dagskammtur

Yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant/Head chef at Moss Rest
Bláa Lónið

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Matreiðslumaður - Sumarafleysing
Hrafnista

Chef | Matreiðslumaður
Hótel Dyrhólaey

Matreiðslumaður/kokkur
Scandinavian bistro

Matreiðslumaður | Certified chef
Íslandshótel

Matreiðslumaður hjá lux veitingum
Lux veitingar

Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyrarvelli í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Framleiðslustjóri
Í einum grænum ehf

Aðstoð í mötuneyti
Veritas

Fjallsárlón Frost Restaurant - cook
Frost Restaurant