Tengi
Tengi
Tengi

Markaðsstjóri Tengi

Um Tengi

Tengi er leiðandi fyrirtæki í sölu á hreinlætistækjum og lagnaefni til einstaklinga og fagaðila. Við leggjum áherslu á gæði, fagmennsku og framúrskarandi þjónustu. Nú leitum við að markaðsstjóra sem vill taka þátt í að styrkja vörumerkið okkar og auka sýnileika á markaði.

Um starfið

Sem markaðsstjóri hjá Tengi munt þú móta og innleiða markaðsstefnu sem styður við vöxt og framtíðarsýn fyrirtækisins. Þú munt vinna náið með söluteymi og stjórnendum til að tryggja árangur í öllum markaðsverkefnum.

Helstu verkefni

  • Mótun og framkvæmd markaðsstefnu.
  • Umsjón með stafrænum miðlum, auglýsingum og efnisgerð.
  • Skipulag kynningarefnis og herferða.
  • Skipulag viðburða.
  • Greining á markaðsgögnum og árangursmælingum.
  • Samstarf við birgja og samstarfsaðila.
  • Innra markaðsstarf

Hæfniskröfur

  • Háskólamenntun í markaðsfræðum, viðskiptafræði eða skyldum greinum kostur.
  • Reynsla af markaðsstörfum og verkefnastjórnun.
  • Þekking á stafrænum markaðsverkfærum og samfélagsmiðlum.
  • Skapandi hugsun, frumkvæði og frábær samskiptahæfni.
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.

Við bjóðum

  • Áhugavert og fjölbreytt starf í framsæknu fyrirtæki.
  • Tækifæri til að hafa áhrif á stefnu og vöxt fyrirtækisins.
  • Samkeppnishæf laun og góðan starfsanda.
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 76, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MarkaðsgreiningPathCreated with Sketch.MarkaðsmálPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VörumerkjastjórnunPathCreated with Sketch.WooCommercePathCreated with Sketch.WordPress
Starfsgreinar
Starfsmerkingar