
Tengi
Tengi er stofnað árið 1981 og sérhæfir sig í ráðgjöf og sölu á hreinlætistækjum og pípulagningaefni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kópavogi en fyrirtækið er einnig með starfsstöðvar á Akureyri og Selfossi.
Hlutverk Tengis er að auðvelda viðskiptavinum val á gæðavörum á sviði hreinlætistækja og lagnaefnis sem studdar eru af framúrskarandi þjónustu. Tengi er metnaðarfullur vinnustaður þar sem rík áhersla er lögð á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild.
Tengi er Fyrirmyndar fyrirtæki hjá VR fyrir árið 2024 og Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2024. Tengi er jafnlaunavottað fyrirtæki.

Markaðsstjóri Tengi
Um Tengi
Tengi er leiðandi fyrirtæki í sölu á hreinlætistækjum og lagnaefni til einstaklinga og fagaðila. Við leggjum áherslu á gæði, fagmennsku og framúrskarandi þjónustu. Nú leitum við að markaðsstjóra sem vill taka þátt í að styrkja vörumerkið okkar og auka sýnileika á markaði.
Um starfið
Sem markaðsstjóri hjá Tengi munt þú móta og innleiða markaðsstefnu sem styður við vöxt og framtíðarsýn fyrirtækisins. Þú munt vinna náið með söluteymi og stjórnendum til að tryggja árangur í öllum markaðsverkefnum.
Helstu verkefni
- Mótun og framkvæmd markaðsstefnu.
- Umsjón með stafrænum miðlum, auglýsingum og efnisgerð.
- Skipulag kynningarefnis og herferða.
- Skipulag viðburða.
- Greining á markaðsgögnum og árangursmælingum.
- Samstarf við birgja og samstarfsaðila.
- Innra markaðsstarf
Hæfniskröfur
- Háskólamenntun í markaðsfræðum, viðskiptafræði eða skyldum greinum kostur.
- Reynsla af markaðsstörfum og verkefnastjórnun.
- Þekking á stafrænum markaðsverkfærum og samfélagsmiðlum.
- Skapandi hugsun, frumkvæði og frábær samskiptahæfni.
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.
Við bjóðum
- Áhugavert og fjölbreytt starf í framsæknu fyrirtæki.
- Tækifæri til að hafa áhrif á stefnu og vöxt fyrirtækisins.
- Samkeppnishæf laun og góðan starfsanda.
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 76, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaFrumkvæðiMarkaðsgreiningMarkaðsmálMarkaðssetning á netinuSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVörumerkjastjórnunWooCommerceWordPress
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (10)

Markaðsstjóri Markaðssviðs
Nathan hf.

Sölu- og markaðsstjóri
Reykjaböð

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum
Ívera ehf.

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Datera ehf.

Markaðsstjóri
Golfskálinn

Markaðsfulltrúi hjá Hörpu
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine

brafa leitar að sölu- og markaðsfulltrúa
brafa

Sölufulltrúi
Norðanfiskur

Verkefnastjóri markaðs- og kynningarmála Borgarsögusafns
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið