Nathan hf.
Nathan hf.
Nathan hf.

Markaðsstjóri Markaðssviðs

Við leitum að algerum snillingi í starf markaðsstjóra til að leiða öflugt teymi fólks og stýra markaðssetningu fyrirtækisins og sókn frábærra vörumerkja okkar. Ef þig dreymir um að láta verkin tala í stjórnunarstarfi svo eftir verði tekið þá gæti draumurinn ræst hjá Nathan.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra daglegum rekstri markaðssviðs
  • Mótun og ábyrgð á innri og ytri markaðssetningu fyrirtækisins og vörumerkja
  • Ábyrgð á gerð og eftirfylgni með markaðsplani og rekstrarspá sviðsins
  • Ber ábyrgð á framlegð markaðssviðs
  • Kostnaðareftirlit með markaðspeningum
  • Umsjón með áætlanir vörumerkja
  • Greining markaðar, tækifæra og neysluhegðun neytenda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sama eða svipuðu hlutverki úr fyrri störfum
  • Mikil greiningarhæfni, góð dómgreind, rökhugsun, skapandi og lausnamiðuð hugsun
  • Mjög góð íslensku – og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
  • Góð tölvukunnátta og færni
  • Frumkvæði, heiðarleiki, árangursdrifni og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar