BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Markaðsfulltrúi

Við óskum eftir markaðsfulltrúa til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan markaðsdeildar BL undir stjórn markaðsstjóra og í samstarfi við aðrar deildir fyrirtækisins. Við leitum að jákvæðri og drífandi manneskju með faglega hæfileika og færni í mannlegum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í mótun og framkvæmd markaðsherferða
  • Þátttaka í gerð markaðsefnis
  • Umsjón og eftirfylgni með birtinga- og markaðsáætlunum
  • Skýrslugerð
  • Umsjón með efni á vefsíðum, samfélagsmiðlum og öðrum boðleiðum upplýsingamiðlunar
  • Skipulagning viðburða
  • Önnur tilfallandi verkefni innan markaðsdeildar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði viðskipta- og markaðsmála
  • Amk. 3ja ára starfsreynsla á sviði markaðsmála
  • Frumkvæði og fagmennska
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Gott vald á íslensku og ensku, í ræðu og riti
  • Þekking á Google Analytics og Ads
  • Þekking á markaðssetningu á samfélagsmiðlum
Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur
  • Mötuneyti með heitum mat
  • Afsláttarkjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.
  • Afsláttur hjá systurfélögum BL;
    • Hleðslu og hleðslustöðvum Ísorku
    • Leiga á bílum hjá Hertz
Auglýsing birt15. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Skýrslur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar