Dufland ehf
Dufland er ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutning og dreifingu á neysluvörum. Við leggjum mikinn metnað í góðan starfsanda og að bjóða viðskiptavinum okkar persónulega þjónustu.
Dufland er umboðsaðili fyrir Lyft/Velo, Loop, V&YOU, XQS ásamt öðrum nikótín- og neysluvörum.
Markaðsfulltrúi
Við leitum eftir jákvæðum og kraftmiklum starfsmanni til liðs við okkur hjá Dufland Heildsölu í 50-100% vinnu. Fjölbreytt og skemmtilegt starf.
Hverjum leitum við eftir?
Manneskjan þarf að vera opin, áhuga á markaðssetningu og geta verið sjálfstæð í verkefnum.
Manneskjan þarf að vera opin, áhuga á markaðssetningu og geta verið sjálfstæð í verkefnum.
Kostur er að kunna á samfélagsmiðla, heimasíður og skapa efni (content creating).
Viðkomandi þarf að vera kröftug, hugmyndarík, jákvæð, markmiða- og söludrifin manneskja og hafa metnað til að taka þátt í að efla markaðsstarf Dufland.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjá um samfélagsmiðla vörumerkja Duflands.
- Búa til efni, myndatökur/myndbandsgerð - Gerð stafræns auglýsingaefnis fyrir samfélagsmiðla
- Semja við áhrifavalda ef við á, utanumhald um samstarf og samskipti við áhrifavalda.
- Hugmyndavinna
- Framkvæmd herferða á samfélagsmiðlum
- Birting auglýsingaefnis á samfélagsmiðlum eða öðrum stafrænum miðlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
- Grunnþekking á Shopify & Woocommerce er kostur
- Grunnþekking á Photoshop og video editing er kostur
- Hæfni til að greina gögn og miðla þeim áfram
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt25. september 2024
Umsóknarfrestur6. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Tónahvarf 10, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFacebookFljót/ur að læraFrumkvæðiGoogleInstagramJákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft WordPhotoShopSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiTextagerð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)
Customer Experience Manager
Medis
Markaðsfulltrúi
Garðheimar
BIRTINGARÁÐGJAFI / Hér&Nú birtingar
Hér&Nú
Umsjónarhönnuður
Bláa Lónið
Digital Product Manager
CCP Games
Viðskiptastjóri í markaðsdeild
Bláa Lónið
Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.
Marketing and Growth Specialist 📢
HEIMA Software ehf.
Assistant Manager, Marketing Communication
Berjaya Coffee Iceland ehf.