Bónus
Bónus

Markaðsfulltrúi

Ætlar þú að vera með að þróa Bónus til framtíðar?
Ertu tilbúin/n að taka ferilinn þinn á næsta stig með einu stærsta smásölufyrirtæki landsins? Bónus leitar að hæfileika- og hugmyndaríkum markaðsfulltrúa til að sinna spennandi verkefnum með markaðsteymi Bónus.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða við þróun og framkvæmd markaðsáætlana og herferða
  • Umsjón með samfélagsmiðlum
  • Uppfæra og sjá um heimasíðu og vefverslun
  • Ábyrgð á fréttabréfi
  • Framleiðsla á auglýsingaefni
  • Gerð birtingaáætlana 
  • Önnur tilfallandi verkefni

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun/reynsla sem nýtist í starfi
    • 2+ ára reynsla af markaðsstarfi
  • Framúrskarandi íslenskukunnátta og ritfærni
  • Þekking á TikTok, LinkedIn, Instagram og Facebook
  • Þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum
  • Góð samskiptahæfni
  • Frumkvæði og skapandi hugsun
  • Kostur að kunna google analytics, myndvinnsluforrit (Adobe Creative Suite eða álíka), heimasíðugerð (Wordpress) og leitarvélabestun (SEO)
Auglýsing stofnuð1. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Skútuvogur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar