
Dyrabær
Dýrabær rekur sex verslanir, í Smáralind, Kringlu, Spöng, Keflavík og Akranesi auk vefverslunar. Við elskum dýr og allir sem vinna hjá okkur eiga dýr.
Dýrabær selur vörur sem eru unnar úr náttúrulegum hráefnum án aukaefna, svo sem rotvarnar- og litarefna. Við leggjum mikla áherslu á selja vörur sem viðhalda heilbrigði og vellíðan dýranna og höfum valið þær vörur af mikilli kostgæfni.

Markaðsfræðingur m/áhuga á dýravörum
Við hjá Dýrabæ leitum að metnaðarfullum markaðsfræðingi í framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerð og eftirfylgni markaðsáætlana í samvinnu við framkvæmdastjóra
- Útbúa markaðsefni í Canva og með grafískum hönnuði
- Keyra og fylgja eftir markaðsherferðum
- Dreifa efni á helstu samfélagsmiðlum
- Umsjón og viðhald á upplýsingum á vefsíðu
- Umsjón með merkingum í verslunum
- Uppsetning, ritun og útsending markaðspósta
- Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar og hæfniskröfur
- Mikill áhugi á gæludýravörum og reynsla af gæludýrahaldi
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af sambærilegum verkefnum
- Góð tölvufærni
- Gott auga fyrir auglýsingahönnun og reynsla af Canva skilyrði
- Reynsla af Klaviyo er kostur
- Reynsla af dreifingu kostaðs og ókostaðs efnis á Facebook og Instagram er kostur
- Mikil samskiptahæfni og þjónustulund
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði talað og ritað mál
- Textasmíði
- Nákvæm, skipulögð og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni.
Um er að ræða fullt- eða hlutastarf, eftir samkomulagi.
Athugið að Dýrabær er reyklaus vinnustaður.
Sambærileg störf (8)

Kannt þú að tala við fólk?
Viðreisn Reykjavík 12. júní Fullt starf

Sérfræðingur í markaðsmálum / markaðsfulltrúi
Suzuki Bílar hf Reykjavík 5. júní Fullt starf

Markaðsfulltrúi
Pizzan Hafnarfjörður 12. júní Fullt starf

Sölu- og Markaðsstjóri í Hvammsvík
Hvammsvík Reykjavík (+1) Fullt starf

Sölu- og markaðsstjóri
AmazingTours Reykjavík 12. júní Fullt starf

FORSTÖÐUMAÐUR SAMSKIPTA
Kerecis Reykjavík 9. júní Fullt starf

Matgæðingur óskast í þjónustuver
Maul Reykjavík Hlutastarf (+1) 500 - 700 kr.

Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun Hafnarfjörður Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.