Sky Lagoon
Sky Lagoon, new oceanfront geothermal lagoon in Iceland, opening spring 2021
Located in Kársnes Harbour, Kópavogur, just minutes from Reykjavik’s vibrant city center and iconic urban landmarks, Sky Lagoon will showcase expansive ocean vistas punctuated by awe-inspiring sunsets and dark sky views
Markaðs- og upplifunarfulltrúi
Marketing and Guest Experience Coordinator
______________________________________
Nýtur þú þess að gleðja gesti og/eða viðskiptavini? Finnst þér mikilvægt að eiga persónuleg samskipti og skapa þægilegt viðmót? Hefur þú jafnvel færni í textaskrifum?
Ef svarið er já, þá gæti þessi staða verið fyrir þig.
Sky Lagoon leitar nú að einstaklingi í fullt starf Markaðs- og upplifunarfulltrúa. Einstaklingurinn mun starfa innan markaðsdeildar Sky Lagoon og taka þátt í þeim fjölmörgu og fjölbreyttu verkefnum sem teymið tekur sér fyrir hendur.
Helstu verkefni & ábyrgð
- Umsjón og eftirfylgni ferðalags gesta í stafrænum heimi
- Textaskrif
- Yfirsýn með endurgjöf gesta
- Samskipti og stuðningur við aðrar deildir innan fyrirtækisins í markaðs- og upplifunartengdum verkefnum
- Önnur tilfallandi verkefni í markaðsdeild
Menntunar & hæfniskröfur
- Viðeigandi menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á gestaupplifun
- Færni í textaskrifum á ensku og íslensku
- Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðað viðhorf
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Vandvirk vinnubrögð og auga fyrir smáatriðum
- Framúrskarandi ensku- og íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um. Farið verður yfir umsóknir um leið og þær berast.
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 44, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Email markaðssetningMannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuTextagerðVandvirkniVefumsjón
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)
Söluráðgjafi þjónustusamninga hjá Hitatækni ehf
Hitatækni ehf
Assistant Manager, Marketing Communication
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Sérfræðingur í markaðsmálum
Petmark
Samfélagsmiðlafulltrúi Krónunnar (tímabundið starf)
Krónan
Starfsmaður í vefumsjón
Hertz Bílaleiga
Sölu, markaðs og innkaupafulltrúi
Provision