Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Mannauðsfulltrúi

Íslenska gámafélagið leitar af réttri manneskju til að bætast við teymi snillinga á mannauðssviði fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Mannauðssviðið sinnir fjölbreyttum verkefnum sem snúa bæði að greiningum gagna, ráðningum og viðburðastjórnun. Viðkomandi mun fá tækifæri til að takast á við skemmtilegar áskoranir og verkefni tengd mannauðsmálum. Við leitum að einstaklingi til starfa sem hefur ástríðu fyrir mannauðsmálum og velferð annarra, jákvæður, með gott frumkvæði og finnst gaman af viðburðastjórnun.

Íslenska gámafélagið er fjölbreytt og ört vaxandi fyrirtæki með um 400 starfsmenn víðsvegar um landið.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Skráningar gagna tengdum mannauði
 • Ráðningar og móttaka nýliða
 • Skipulag og framkvæmd viðburða og hópeflis
 • Stuðningur við stjórnendur
 • Upplýsingamiðlun innanhúss
 • Önnur mannauðsstengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Miðlunar og samskiptahæfileikar
 • Skipulagshæfileikar, þjónustulund og góð teymisvinna
 • Góð tungumálakunnátta
 • Góð tölvukunnátta
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða önnur sambærileg reynsla
 • Bílpróf og bíll til umráða
 • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi
 • Gott skopskyn - kostur
Auglýsing stofnuð5. júní 2024
Umsóknarfrestur5. júlí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.Viðburðastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar