Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.
Málmiðnaðarmaður
Ístak óskar eftir að bæta við starfsfólki í vélsmiðju fyrirtækisins við málmsmíði og stálreisingar. Starfsstöð vélsmiðju er í Bugðufljóti, Mosfellsbæ. Starfsmennirnir bætast í hóp starfsmanna í öflugri þjónustudeild Ístaks sem sinnir stálsmíði og reisir stálvirki bæði fyrir verk fyrirtækisins og aðra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn málmsmíði samkvæmt fyrirmælum verkstjóra.
- Almenn suðuvinna á hlutum samkvæmt teikningum og að fyrirmælum verkstjóra.
- Uppsetning og viðgerð á stálvirkjum.
- Uppsetning og viðgerðir á öðru stáli í byggingum.
- Uppsetning og viðhald á vélbúnaði fyrir stóriðju.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í stálsmíði, vélvirkjun eða sambærileg menntun.
- Vottuð suðuréttindi.
- Reynsla af stálreisningum.
- Samskiptahæfni á íslensku, ensku eða pólsku er skilyrði.
Nánari upplýsingar veittar í mannauðsdeild Ístaks í netfang hr@istak.is.
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota
Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE
Vélamaður í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin
Húsasmiður eða nemi
Terra Einingar
Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE
Starf í þrifadeild - tímabundið starf
Myllan
Vélvirki á Eskifirði
HD
Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.
Almennur starfsmaður
Orkugerdin ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir