Ístak hf
Ístak hf
Ístak hf

Málmiðnaðarmaður

Ístak óskar eftir að bæta við starfsfólki í vélsmiðju fyrirtækisins við málmsmíði og stálreisingar. Starfsstöð vélsmiðju er í Bugðufljóti, Mosfellsbæ. Starfsmennirnir bætast í hóp starfsmanna í öflugri þjónustudeild Ístaks sem sinnir stálsmíði og reisir stálvirki bæði fyrir verk fyrirtækisins og aðra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn málmsmíði samkvæmt fyrirmælum verkstjóra.
  • Almenn suðuvinna á hlutum samkvæmt teikningum og að fyrirmælum verkstjóra.
  • Uppsetning og viðgerð á stálvirkjum.
  • Uppsetning og viðgerðir á öðru stáli í byggingum.
  • Uppsetning og viðhald á vélbúnaði fyrir stóriðju.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun í stálsmíði, vélvirkjun eða sambærileg menntun.
  • Vottuð suðuréttindi.
  • Reynsla af stálreisningum.
  • Samskiptahæfni á íslensku, ensku eða pólsku er skilyrði.

Nánari upplýsingar veittar í mannauðsdeild Ístaks í netfang hr@istak.is.

Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar