Landspítali
Landspítali
Landspítali

Málastjóri með heilbrigðismenntun á Laugarási meðferðargeðdeild

Heilbrigðismenntaður einstaklingur með brennandi áhuga á þverfaglegri vinnu með fólki með geðrænar áskoranir óskast til starfa í hlutverk málastjóra á Laugarási meðferðargeðdeild. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar. Staðan er laus frá 15. nóvember 2024 eða eftir samkomulagi og er starfshlutfall 80-100%.

Laugarásinn sinnir ungum einstaklingum með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Þar er unnið fjölbreytt og sérhæft starf í snemmíhlutun geðrofssjúkdóma fyrir einstaklinga á aldrinum 18-35 ára. Á deildinni eru 8 sólarhringspláss en að stærstum hluta er starfsemi deildarinnar dagdeild þar sem um 100 einstaklingar sækja þjónustu.

Starfsemi Laugarássins er í stöðugri þróun og er áhersla lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við aðstandendur. Á deildinni starfa um 40 manns og einkennist samstarfið af þverfaglegri nálgun, krefjandi greiningarvinnu og góðum starfsanda. Á deildinni er lagt mikið upp úr fræðslu og handleiðslu starfsmanna. Einnig er mikið lagt upp úr virku umbótastarfi og lögð er áhersla á virka þátttöku starfsmanna þegar kemur að því að þróa og bæta þjónustuna.

Málastjóri ber ábyrgð á almennum þáttum meðferðarinnar, samskiptum við aðstandendur og heldur utan um þá meðferð og endurhæfingu sem einstaklingurinn þarf á að halda.

Góður starfsandi ríkir á deild og starfsumhverfið er fjölskylduvænt. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Söndru Sif deildarstjóra

Menntunar- og hæfniskröfur
Faglegur metnaður og einlægur áhugi á að þjónusta og sinna einstaklingum með geðsjúkdóma.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi, t.d. hjúkrun, sálfræði, félagsráðgjöf, þroskaþjálfun, iðjuþjálfun eða önnur heilbrigðismenntun er kostur
Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi
Góð tölvukunnátta
Góð færni í íslensku er skilyrði og önnur tungumálakunnátta er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar
Virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar
Málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu sem felur í sér almenna uppvinnslu, greiningu á einkennum, færni og getu sem og gerð meðferðaráætlana
Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi
Markvisst samstarf með fjölskyldum/ aðstandendum
Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar
Auglýsing birt10. október 2024
Umsóknarfrestur21. október 2024
Staðsetning
Laugarásvegur 71, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeðdeildir
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra / verkefnastjóri á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnaskurðlækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Landspítali
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali