
Lyfjaval
Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt á Selfossi og annað á Reykjanesinu. Okkar sérstaða er að vinna með bílalúgur sem veita okkur aukið svigrúm til nærgætni. Hjá okkur starfar öflugur og samhentur hópur sem hefur heilsu og hamingju að leiðarljósi.
Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjafræðing í stöðu lyfsöluleyfishafa í apótek Lyfjavals í Reykjavík. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki.
Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf og aðrar heilsutengdar vörur, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á rekstri apóteksins
Ábyrgð á mönnun apóteksins
Ábyrgð á þjónustu við viðskiptavini, útliti og upplifun viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í lyfjafræði
Tveggja ára starfsreynsla með starfsleyfi
Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt4. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurfell 4, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar