Lyf og heilsa
Lyf og heilsa
Lyf og heilsa

Lyfjafræðingur - SA Lyfjaskömmtun

Lyf og heilsa óskar eftir lyfjafræðingi til starfa í SA Lyfjaskömmtun. Innan einingarinnar starfar samheldinn og metnaðarfullur hópur þar sem áhersla er lögð á góðan starfsanda og góða þjónustu við viðskiptavini.

Um er að ræða fullt starf með vinnutíma kl 8-16 / 9-17

Starfssvið:

Fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu.

Hæfniskröfur:

  • Háskólapróf í lyfjafræði
  • Gilt starfsleyfi
  • Brennandi áhugi á þjónustu
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í hóp

Um framtíðarstarf er að ræða.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Stefánsdóttir rekstrar- og mannauðsstjóri gudbjorg@lyfogheilsa.is

Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.

Auglýsing stofnuð12. febrúar 2024
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Skipholt 50, 105 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar