Lyfjaver
Lyfjaver
Lyfjaver

Lyfjafræðingur

Lyfjaver óska eftir að ráða lyfjafræðing til að sinna eftirliti með lyfjamálum á heilbrigðisstofnunum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlitsferðir á hjúkrunarheimili og heilbrigðisstofnanir
  • Skýrslugerð
  • Stuðningur við lyfjamál á stofnunum
  • Samskipti við Lyfjastofnun
  • Gæðamál
  • Veita ráðgjöf og faglega þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
  • Reynsla af starfi fyrir heilbrigðisstofnanir og eftirlitsstörf er kostur
  • Reynsla af gæðamálum er kostur
  • Rík þjónustulund og frammúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur20. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar