
Lyfjaver
Lyfjaver er leiðandi í lágu lyfjaverði og hefur óslitið síðan 2005 verið langoftast með lægsta verð í verðkönnunum ASÍ og fleiri aðila. Með öflugum samhliða innflutningi lyfja og með því að nota ávallt nýjustu og bestu tækni hefur okkur tekist að standa vörð um lágt lyfjaverð til neytenda.
Það er stefna Lyfjavers að bjóða viðskiptavinum sínum ávallt upp á ódýrustu lyf á markaðnum á hverjum tíma.
Hjá Lyfjaveri starfa yfir 60 manns. Auk apóteksins á Suðurlandsbraut 22 rekur Lyfjaver Heilsuver sem staðsett er við hliðina á apótekinu og heildverslun sem selur lyf til aðila sem heimild hafa til að kaupa lyf í heildsölu.
Lyfjaver er sjálfstætt fyrirtæki í samkeppni við önnur apótek og heilsubúðir á markaðnum og er ekki hluti af keðju lyfjaverslana.

Lyfjafræðingur
Lyfjaver óska eftir að ráða lyfjafræðing til að sinna eftirliti með lyfjamálum á heilbrigðisstofnunum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlitsferðir á hjúkrunarheimili og heilbrigðisstofnanir
- Skýrslugerð
- Stuðningur við lyfjamál á stofnunum
- Samskipti við Lyfjastofnun
- Gæðamál
- Veita ráðgjöf og faglega þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
- Reynsla af starfi fyrir heilbrigðisstofnanir og eftirlitsstörf er kostur
- Reynsla af gæðamálum er kostur
- Rík þjónustulund og frammúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur20. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSkipulagSkýrslurVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Lyfjafræðingur óskast
Apótekarinn

Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn

Lyfjafræðingur í Hveragerði
Apótekarinn

Lyfjafræðingur - Lyf og heilsa
Lyf og heilsa

Sérfræðingur í þróunardeild mæliaðferða / Analytical R&D Scientist
Alvotech hf

Quality Assurance Review Assistant
Alvotech hf

Lyfja Ísafirði - Ert þú næsti lyfjafræðingur Lyfjuliðsins?
Lyfja

Sérfræðingur í þróunardeild mæliaðferða
Alvotech hf

Analytical Director
Oculis ehf.

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval