Þjónusta í apóteki

Lyf og heilsa Síðumúli 20, 108 Reykjavík


Lyf og heilsa leitar að starfsmanni til þjónustu í apóteki félagsins

 

Starfssvið:

- Ráðgjöf til viðskiptavina

- Almenn þjónusta og sala

 

Hæfniskröfur:

- Reynsla af starfi í apóteki er kostur

- Framúrskarandi íslenskukunnátta

- Söluhæfileikar

- Mikil þjónustulund og jákvæðni

- Lágmarksaldur er 20 ára

 

Um er að ræða starf í eftirfarandi apóteki:

Lyf og heilsa Granda

Starf með vinnutíma á rúllandi vöktum frá kl 11-19 og kl 16:30-22:00  

Umsóknir merktar "þjónusta" ásamt ferilskrá sendist á starf@lyfogheilsa.is.


Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.

Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.

Auglýsing stofnuð:

19.06.2019

Staðsetning:

Síðumúli 20, 108 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi