Lögmannsstofan Sævar Þór & Partners
Lögmannsstofan Sævar Þór & Partners

Löglærður fulltrúi á lögmannsstofu

Lögmannsstofan SÆVAR ÞÓR & PARTNERS óskar eftir að ráða til starfa lögfræðing í fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa lokið meistaranámi í lögfræði. Lögmannsréttindi eru kostur en ekki nauðsynleg. Leitað er eftir einstaklingum sem eru duglegir, eljusamir og umframt allt sjálfstæðir í vinnubrögðum. Í starfinu felst vinna við hefðbundin lögfræðistörf, aðstoða lögmenn auk annarra skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Lögmannsstofan SÆVAR ÞÓR & PARTNERS er framsækin stofa sem hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum fyrir fjölda einstaklinga og fyrirtækja í 15 ár.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og meðferð mála.
  • Aðstoða lögmenn við undirbúning dómsmála.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
  • Öguð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
  • Frumkvæði og sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð.
  • Góð ritfærni og íslenskukunnátta.
Auglýsing birt12. september 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Skipholt 50C, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar