Grant Thornton
Grant Thornton endurskoðun ehf er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd. sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækja. Grant Thornton sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf.
Löggiltur endurskoðandi
Grant Thornton endurskoðun ehf. er í örum vexti og óskum við því eftir að ráða löggiltan endurskoðanda til starfa. Meðal annars felst í starfinu, endurskoðun ársreikninga, uppgjör og gerð ársreikninga, skattframtalsgerð og annað sem gæti fallið undir starf löggilts endurskoðanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnun verkefna t.a.m. endurskoðun ársreikninga, gerð ársreikninga, skattframtala og annað sem fellur þar undir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Löggiltur endurskoðandi
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Löggiltur endurskoðandi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)