Coripharma ehf.
Coripharma ehf.
Coripharma ehf.

Lögfræðingur

Coripharma auglýsir eftir lögfræðingi til starfa fyrir félagið. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf lögfræðings sem felur í sér ráðgjöf, þvert á öll svið í ört stækkandi fyrirtæki.

Staða lögfræðings tilheyrir Viðskiptaþróunarsviði. Helstu verkefni felast í að veita stuðning við gerð viðskiptasamninga ásamt samningaviðræðum við erlend lyfjafyrirtæki.

Lögfræðingur félagsins veitir einnig stuðning við úrlausn lagalegra ágreiningsmála, sinnir regluvörslu, eftirliti með regluverki, auk lögfræðilegrar ráðgjafar og stuðningi við aðrar einingar innan fyrirtækisins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Cand. Jur. eða meistarapróf í lögfræði (Magister Juris) á Íslandi og eða Evrópu.  
  • 5+ ára reynslu af lögfræðistörfum með reynslu af EES/ESB rétti.
  • Reynsla af samningagerð er æskileg.
  • Skilningur á viðeigandi lögum og reglugerðum og geta til að miðla og leysa úr ágreiningsmálum þeim tengdum.
  • Mjög góð skrifleg og munnleg samskiptahæfni á ensku
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og sem hluti af teymi.
Auglýsing birt4. september 2024
Umsóknarfrestur22. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar