Coripharma ehf.
Coripharma er nýsköpunarfyrirtæki í Hafnarfirði sem þróar og framleiðir samheitalyf fyrir önnur lyfjafyrirtæki á erlendum mörkuðum.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það vaxið hratt og undirbýr nú útflutning á tugum lyfja. Í dag starfa um 190 manns hjá Coripharma. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is
Lögfræðingur
Coripharma auglýsir eftir lögfræðingi til starfa fyrir félagið. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf lögfræðings sem felur í sér ráðgjöf, þvert á öll svið í ört stækkandi fyrirtæki.
Staða lögfræðings tilheyrir Viðskiptaþróunarsviði. Helstu verkefni felast í að veita stuðning við gerð viðskiptasamninga ásamt samningaviðræðum við erlend lyfjafyrirtæki.
Lögfræðingur félagsins veitir einnig stuðning við úrlausn lagalegra ágreiningsmála, sinnir regluvörslu, eftirliti með regluverki, auk lögfræðilegrar ráðgjafar og stuðningi við aðrar einingar innan fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Cand. Jur. eða meistarapróf í lögfræði (Magister Juris) á Íslandi og eða Evrópu.
- 5+ ára reynslu af lögfræðistörfum með reynslu af EES/ESB rétti.
- Reynsla af samningagerð er æskileg.
- Skilningur á viðeigandi lögum og reglugerðum og geta til að miðla og leysa úr ágreiningsmálum þeim tengdum.
- Mjög góð skrifleg og munnleg samskiptahæfni á ensku
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og sem hluti af teymi.
Auglýsing birt4. september 2024
Umsóknarfrestur22. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaFramúrskarandi
ÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTextagerðVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (8)
Sérfræðingur á skrifstofu SSF
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Sérfræðistörf á Akureyri á þjónustu- og upplýsingasviði
Skatturinn
Lögfræðingur á sviði samninga- og félagaréttar
Deloitte Legal
Forstöðumaður Viðskiptaeftirlits
Íslandsbanki
Lögfræðingur í lögfræðiráðgjöf
Arion banki
Löglærður fulltrúi á lögmannsstofu
Lögmannsstofan Sævar Þór & Partners
Skatturinn leitar að sérfræðingum á Ísafirði
Skatturinn
Lögfræðingur í markaðseftirliti
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun