S4S
S4S

Ljósmyndasnillingur S4S!

Hefur þú brennandi áhuga á ljósmyndun?

Við leitum að hugmyndaríkum, drífandi og metnaðarfullum snillingi í ljósmyndun, með reynslu af sambærilegu starfi, til að slást í hópinn okkar.

Ljósmyndarinn tilheyrir netverslun S4S og vinnur náið með markaðsdeild, þvert á fyrirtækið. Starfið felur í sér vöruljósmyndun og myndatökur á markaðstengdu efni fyrir S4S.
Í teyminu munu starfa ljósmyndari, hönnuður og samfélagsmiðlafulltrúi sem ljósmyndarinn verður í miklu sambandi við.

Um er að ræða ca. 70-100% starfshlutfall, eða eftir samkomulagi.

Aðilinn sem við leitum að þarf að vinna vel í teymi og vera sjálfstæður og geta hafið störf um miðjan júní.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með vörumyndatökum og öðrum myndatökum fyrir S4S
  • Hugmyndavinna, efnissköpun og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Önnur tilfallandi störf í netverslun/markaðsdeild
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Mikil þekking og reynsla af Photoshop og Lightroom
  • Sjálfstæði í hugsun og starfi
  • Auðvelt með að vinna í teymi
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Reynsla af Navision kostur
Auglýsing stofnuð29. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LightroomPathCreated with Sketch.LitgreiningPathCreated with Sketch.LjósmyndariPathCreated with Sketch.LjósmyndunPathCreated with Sketch.LjósmyndunPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.PhotoShopPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Veiplaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar