Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið leitar að iðjuþjálfa til afleysingar í 1 ár

Ljósið leitar að iðjuþjálfa í 50-80% stöðu.

Um er að ræða afleysingu til eins árs og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.

Starf iðjuþjálfa í Ljósinu er mjög fjölbreytt og felst í að hámarka daglega færni og auka þannig lífsgæði þjónustuþega. Mikil þróunarvinna á sér stað þar sem miðstöðin er ung og tekur sífelldum breytingum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innritun og útskrift þjónustuþega
  • Viðtöl við þjónustuþega Ljóssins
  • Gerð endurhæfingaráætlana
  • Þverfagleg teymisvinna
  • Fræðslufyrirlestrar og námskeið
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hugarfar grósku og góðmennsku
  • Vinalegt viðmót og jákvæðni að leiðarljósi í lífi og starfi
  • Sjálfstæði, áreiðanleiki og stundvísi
  • Framfærni og opin í samskiptum
  • Almenn tölvuþekking og geta til að vinna með nútíma kerfi eins og Office 365, Kara Connect, Zoom og önnur frábær forrit
  • Háskólamenntun í iðjuþjálfun
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuviku
  • Frábært samstarfsfólk
  • Margrómaðan grænmetishádegisverð
  • Fjölbreytt tækifæri til að taka þátt í mótun þjónustu við krabbameinsgreinda á Íslandi
  • Líflegt og skemmtilegt starfsumhverfi
  • Stimpilklukkulaust umhverfi
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Langholtsvegur 43, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar