
Litla Kvíðameðferðarstöðin
Litla Kvíðameðferðarstöðin (Litla KMS) er sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni.
Á stofunni starfa sautján sálfræðingar og tveir ritarar.

Litla KMS óskar eftir ritara í 50% starf
Litla Kvíðameðferðarstöðin óskar eftir að ráða ritara í 50% stöðu frá og með 7. ágúst. Vinnutími er nokkuð sveigjanlegur og getur verið samkomulag en tekur mið af vinnutíma samstarfsfólks. Möguleiki er á hærra starfshlutfalli seinna meir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla
Símsvörun, bókanir og fyrirspurnir (tölvupóstar og facebook)
Halda móttöku-, biðstofu- og kaffistofusvæði snyrtilegu
Samskipti við sölu- og þjónustuaðila
Úthringingar
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi. Grunnnám á háskólastigi er kostur
Rík þjónustulund og góð samskiptahæfni
Sjálfstæð vinnubrögð og sveigjanleiki
Fagmannleg framkoma og snyrtileiki
Góð almenn tölvukunnátta
Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25 ára og hafi bíl til umráða
Fríðindi í starfi
Aðgengi að fræðslu og einstaka námskeiðum á vegum stofunnar
Starfstegund
Staðsetning
Síðumúli 13, 108 Reykjavík
Hæfni
AfgreiðslaFljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft WordÖkuréttindiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú næsta hjarta Umhverfisstofnunar?
Umhverfisstofnun
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Sleggjan Atvinnubílar
Sölufulltrúi Hilton Reykjavík Nordica - Ráðstefnur og fundir
Hilton Reykjavík Nordica
Húsnæðisfulltrúi flóttamanna
Hafnarfjarðarbær
Bókari óskast
Volcano Trails
Félag iðn- og tæknigreina auglýsir eftir starfsmanni
Félag iðn- og tæknigreina
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Fagstjóri / verkefnastjóri á umferðarsviði
Samgöngustofa
Starfskraftur afgreiðslu á Akureyri
Frumherji
Bókhald - Selfoss
KPMG á ÍslandiMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.