Litla Kvíðameðferðarstöðin
Litla Kvíðameðferðarstöðin
Litla Kvíðameðferðarstöðin (Litla KMS) er sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga og ungmenni. Á stofunni starfa sautján sálfræðingar og tveir ritarar. ​
Litla Kvíðameðferðarstöðin

Litla KMS óskar eftir ritara í 50% starf

Litla Kvíðameðferðarstöðin óskar eftir að ráða ritara í 50% stöðu frá og með 7. ágúst. Vinnutími er nokkuð sveigjanlegur og getur verið samkomulag en tekur mið af vinnutíma samstarfsfólks. Möguleiki er á hærra starfshlutfalli seinna meir.

Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla
Símsvörun, bókanir og fyrirspurnir (tölvupóstar og facebook)
Halda móttöku-, biðstofu- og kaffistofusvæði snyrtilegu
Samskipti við sölu- og þjónustuaðila
Úthringingar
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi. Grunnnám á háskólastigi er kostur
Rík þjónustulund og góð samskiptahæfni
Sjálfstæð vinnubrögð og sveigjanleiki
Fagmannleg framkoma og snyrtileiki
Góð almenn tölvukunnátta
Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25 ára og hafi bíl til umráða
Fríðindi í starfi
Aðgengi að fræðslu og einstaka námskeiðum á vegum stofunnar
Auglýsing stofnuð8. júní 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Síðumúli 13, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.