
Kerhólsskóli
Kerhólsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með rúmlega níutíu nemendur frá eins árs og upp í 10. bekk.
Í Kerhólsskóla er lögð áhersla á einstaklingsmiðað nám, teymiskennslu og útinám.
List og vergreinakennari 75-100%
List- og verkgreinakennsla á öllum stigum grunnskólans (smíði, textíl, heimilisfræði og önnur tilfallandi kennsla).
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi.
- Frumkvæði og hæfni til að skipuleggja nám í fjölbreyttum nemendahópi þar sem allir fá að njóta sín á eigin forsendum.
- Mjög góð hæfni í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Ábyrgð í starfi og stundvísi.
- Þekking og reynsla af útinámi.
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt10. júní 2025
Umsóknarfrestur25. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stjórnsýsluhúsið Borg, 805 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Kennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Deildarstjóri stoðþjónustu - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari / leiðbeinandi í ungbarnaleikskóla
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún

Deildarstjóri yngsta stigs – Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli

Umsjónarkennari í Krikaskóla
Krikaskóli

Umsjónarkennari í einhverfudeild Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir starfsmanni í stuðning
Garðabær

Deildarstjóri á unglingastigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp
Garðabær