Lindaskóli
Lindaskóli
Lindaskóli

Lindaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa

Lindaskóli er heildstæður grunnskóli staðsettur við Núpalind. Skólinn var stofnaður árið 1997 og er með um 465 nemendur. Lögð er áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu og jákvæðan skólabrag. Skólinn leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í innleiðingu Barnasáttmálans. Í Lindaskóla er lögð áhersla á notkun spjaldtölva í skólastarfi. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna hefur verið milli skólans og heimila í nærumhverfinu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
  • Frumkvæði og sköpunargleði
  • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt30. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar