
Lindaskóli
Lindaskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn frá 1. – 10. Bekk og er staðsettur við Núpalind 7.
Gildi Lindaskóla eru vinátta, virðing, viska og eiga þau að vera rauði þráðurinn í öllu starfi skólans. Í Lindaskóla er nemandinn í forgrunni í öllu skólastarfi. Leitast er við að skapa nemendum námsumhverfi þar sem hlúð er að hverjum einstaklingi og mismunandi þörfum þeirra. Í skólastarfinu er lögð áhersla á að allir nemendur fái nám við sitt hæfi. Lindaskóli leggur árherslu á að ná þessu markmiði með jákvæðu viðmóti og virðingu fyrir einstaklingnum
Stefna Lindaskóla er velgengi í skólastarfi, fagleg færni og metnaður. Starfsfólk Lindaskóla leggur mikla áherslu á að nemendum líði vel í skólanum og að nemendur leggi sig fram við námið og þau markmið og gildi sem skólinn setur sér.

Lindaskóli leitar að góðum stuðningsfulltrúa á yngsta stig!
Viltu taka þátt í að móta framtíðina og vera hluti af jákvæðu og skemmtilegu skólasamfélagi? Við leitum að áhugasömum og umhyggjusömum einstaklingi til að styðja við nemendur á yngsta stigi og stuðla að jákvæðu námsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
✨ Aðstoða nemendur í daglegu skólastarfi
✨ Styðja við félagslega og námslega færni
✨ Vinna náið með kennurum og öðru starfsfólki
Við leitum að þér ef þú:
✔️ Ert jákvæð/ur og þolinmóð/ur
✔️ Kannt að hlusta og sýna skilning
✔️ Hefur gaman af því að vinna með börnum
Fríðindi í starfi
VIð bjóðum þér:
🌟 Hlýlegt og hvetjandi vinnuumhverfi
🌟 Frábært samstarf í góðum hópi starfsfólks
🌟 Tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif
Auglýsing birt14. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfjölskylda
Seltjarnarnesbær

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa
Varmárskóli

Stuðningsfulltrúi við Kleppjárnsreykjadeild GBF
Borgarbyggð

Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta

Stuðningur við börn með þroskafrávik
Arnarskóli