Lífland ehf.
Lífland ehf.

Lífland óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa í 100% starf

Lífland óskar eftir hæfileikaríkum og drífandi markaðsfulltrúa í fullt starf. Starfið felur í sér umsjón með markaðsmálum, heimasíðu og samfélagsmiðlum ásamt öðrum skemmtilegum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

 

  •           Umsjón með auglýsingum og markaðsmálum , eftirfylgni og árangursmælingar
  •           Umsjón með heimasíðu og vefverslun
  •           Umsjón með samfélagsmiðlum
  •           Umsjón með markpósti
  •           Framleiðsla á kynningarefni
  •           Greining tækifæra á mörkuðum
  •           Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  •           Menntun sem nýtist í starfi
  •           Framúrskarandi íslenskukunnátta
  •           Þekking og reynsla á myndvinnslu
  •           Þekking og reynsla af hönnunar- og uppsetningarforritum
  •           Þekking og reynsla af stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum
  •           Góð samskiptahæfni og færni til að vinna í hóp
  •           Frumkvæði, sjálfstæði og vönduð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð6. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Brúarvogur 1-3 1R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Notendaupplifun (UX)PathCreated with Sketch.PrentmiðlarPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkjámiðlarPathCreated with Sketch.Umbúðahönnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar