
EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.

Líður þér vel í eldhúsinu?
Við leitum að öflugum starfskrafti til að styrkja enn frekar teymið okkar í eldhúsinu. EFLA leggur mikla áherslu á að bjóða starfsfólki fjölbreyttan, hollan og góðan mat í hádeginu. Í eldhúsinu starfar einvala lið fagfólks sem saman vinnur að því að gera það að matreiða heilsusamlegan og góðan mat fyrir starfsfólk.
Starf matráðs tilheyrir mannauðssviði sem er umhugað um heilsu starfsfólks enda skilar bætt líðan sér bæði í jákvæðari og betri starfskrörftum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörumóttaka
- Framleiðsla og umsjá á salatbar
- Uppvask og frágangur
- Þjónusta við kaffistöðvar
- Fundarþjónusta
- Almenn þrif á eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnu í eldhúsi eða mötuneyti er kostur
- Rík þjónustulund
- Lipurð og færni í samskiptum
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Sveigjanleiki og samstarfsvilji
- Íslensku kunnátta
Fríðindi í starfi
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
- Samgöngustyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Vellíðunarstyrkur
- Hleðsla á rafbíl
- Hreyfistyrkur
- Góður og hollur matur í hádeginu
Auglýsing stofnuð17. nóvember 2023
Umsóknarfrestur4. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ás - Matartæknir/matreiðslumaður óskast til starfa
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Mötuneyti Setbergsskóli
Skólamatur
Yfirmatráður á leikskólanum Dalborg
Fjarðabyggð
Mötuneyti - Hamrar leikskóli
Skólamatur
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur
Starfsmaður í dagþjónustu og í eldhúsi
Hlymsdalir Egilsstöðum
Matráður óskast í leikskólann Bjarkatún
Leikskólinn Bjarkatún Djúpavogi
Flakkari
Skólamatur
Landsbankinn - mötuneyti
Landsbankinn
Góð störf í boði á Olís Norðlingaholti
Olís ehf.
Starfsmaður óskast í framleiðslueldhús
Eir hjúkrunarheimili
Vanta matreiðslumaður / Hire Chef
Bambus Restaurant