Marel
Marel
Marel

Liðsfélagi í hóp rafvirkja

Marel leitar að kraftmiklum liðsfélaga til starfa við samsetningu búnaðar í framleiðslu sem vill taka þátt í að umbreyta því hvernig matvæli eru unnin.

Lögð er áhersla á teymisvinnu og þátttöku í umbótastarfi. Unnið er í fjölbreyttu teymi sem samanstendur af 10-20 einstaklingum á öllum aldri og kynjum. Allir nýir starfsmenn fá þjálfun. Við bjóðum upp á fyrsta flokks vinnuumhverfi og fjölbreytt verkefni.

Starfið felur í sér:

  • Samsetningu fjölbreyttra tækja og búnaðar

  • Víringar á rafmagnstöflum og tengingar á búnaði

  • Spennusetning og úttekt á öryggisbúnaði

  • Stillingar og prófanir ásamt frágangi fyrir flutning

Hæfniskröfur:

  • Sveinspróf í rafvirkjun (nemar koma til greina)

  • Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði

  • Tölvuþekking og áhugi á tækniþróun

  • Góð færni í samskiptum og áhugi á teymisvinnu

  • Góð öryggisvitund, samviskusemi og metnaður

  • Jákvæðni, almenn lífsgleði og lausnamiðuð hugsun

  • Áhugi á umbótastarfi

Áhugasamir einstaklingar án tillits til kyns eru hvattir til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2024. Sótt er um starfið á heimasíðu Marel.

Auglýsing birt9. febrúar 2024
Umsóknarfrestur18. febrúar 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Austurhraun 9, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar