
Snæland Grímsson ehf.
Snæland Grímsson ehf. er rótgróið fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var stofnað af Snæland Grímssyni og fjölskyldu hans árið 1945. Fyrirtækið hefur alla tíð síðan lagt áherslu á persónulega þjónustu sem byggð er á áratuga reynslu og þekkingu á íslenskri ferðaþjónustu. Snæland Grímsson ehf. starfar með völdum íslenskum ferðaþjónustuaðilum og á auk þess í samstarfi við margar af helstu ferðaskrifstofum Evrópu.

Liðsauki í flotastjórn
Leitum að öflugum liðsauka í flotastyringu. Unnið er á vöktum auk bakvakta með neyðarsíma um kvöld og á vaktarhelgum. Í boði er framtíðarstarf og/eða sumarstarf. Starfsstöðin er á Hádegismóum 6 í Reykjavík.
Leitað er eftir skipulögðum og jákvæðum einstakling sem hefur ríka þjónustulund og á auðvelt með að starfa bæði sjálfstætt og í teymi.
Umsóknarfrestur er til 11. jún Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með alla fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Raða bílstjórum og viðeigandi bílum á verkefni
Samskipti og upplýsingagjöf til bílstjóra
Eftirlit með tímaskráningu, veikindum og aksturstíma bílstjóra
Þjálfun og móttaka nýrra bílstjóra
Samskipti við samstarfsfólk á verkstæði og skrifstofu, eftir því sem við á
Símsvörun í vaktsíma og bakvaktir með neyðarsíma (um kvöld og helgar)
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð landfræðileg þekking á Íslandi og vegakerfi landsins
Reynsla af verkefnastjórnun og/eða skipulagningu og mönnun verkefna
Reynsla og þekking á akstri hópferðabíla (kostur)
Meirapróf (kostur)
Almenn tölvukunnátta
Færni í mannlegum samskiptum
Geta til að vinna undir álagi
Lausnamiðuð hugsun og jákvætt hugarfar
Góð ensku- og íslenskukunnátta
Sambærileg störf (12)

Litla KMS óskar eftir ritara í 50% starf
Litla Kvíðameðferðarstöðin Reykjavík Hlutastarf

Art Gallery - Sales Manager
Iurie I Fine Art Reykjavík (+1) Sumarstarf (+2)

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag Kópavogur 16. júní Fullt starf (+1)

Ritari í afgreiðslu á velferðarsviði
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

Executive Assistant - Come Shape the Future
DTE Reykjavík 18. júní Fullt starf

Verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar
Vesturbyggð Patreksfjörður 21. júní Fullt starf

Verkefnastjóri markaðsmála
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins 21. júní Fullt starf

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasvið HÍ
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Reykjavík 12. júní Fullt starf

Öflugur þjónustufulltrúi óskast
Eignarekstur ehf Garðabær Fullt starf

Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt Reykjavík 11. júní Fullt starf

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir Reykjavík 11. júní Fullt starf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.