Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Leitum að starfsfólki í skólamötuneyti.

Okkur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn vantar hresst starfsfólk í skólamötuneyti á næsta
skólaári. Ráðið verður í stöðurnar frá og með 15. ágúst 2025. Í skólanum eru um 280
nemendur og starfsmenn eru um 60 talsins. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði
Uppeldis til ábyrgðar og teymiskennslu auk þess sem unnið er að innleiðingu
leiðsagnarnáms. Þá tekur skólinn þátt í verkefninu um Grænfána og Heilsueflandi skóla.
Einkunnarorð skólans eru vinátta, virðing og velgengni.


Viltu vita meira? Kíktu þá á heimasíðuna okkar: https://www.olfus.is/grunnskolinn.


Um er að ræða tvær stöður þar sem ráðningahlutfall er 60-80%

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoð við matargerð vegna hádegisverðar og hressingar
Framreiðsla á mat
Frágangur og þrif í skólaeldhúsi og m

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af starfi í eldhúsi er kostur.
Lipurð í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð vinnubrögð
Stundvísi, snyrtimennska og jákvætt viðhorf

Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar