SÁÁ
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki. Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.
SÁÁ

Leitum að sálfræðingi

Laus er til umsóknar staða sálfræðings í Sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Um er að ræða fullt starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Að veita börnum sem búa við fíknsjúkdóm sérhæfða meðferð sem miðar að því að öðlist innsæi í sína stöðu og líðan með einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu
Styrkja sjálfsmynd og félagsfærni
Stuðla að því að barnið verði hæfara til að takast á við og vinna úr tilfinningalegri vanlíðan
Menntunar- og hæfniskröfur
Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi
Þekking og reynsla af meðferð barna
Áhugi á áfengis- og vímuefnamálum æskileg
Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögðum vinnubrögð
Þekking, reynsla og áhugi á einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu er æskileg
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing stofnuð5. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sálfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.