
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.
Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.

Leitum að sálfræðingi
Laus er til umsóknar staða sálfræðings í Sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Um er að ræða fullt starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að veita börnum sem búa við fíknsjúkdóm sérhæfða meðferð sem miðar að því að öðlist innsæi í sína stöðu og líðan með einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu
Styrkja sjálfsmynd og félagsfærni
Stuðla að því að barnið verði hæfara til að takast á við og vinna úr tilfinningalegri vanlíðan
Menntunar- og hæfniskröfur
Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi
Þekking og reynsla af meðferð barna
Áhugi á áfengis- og vímuefnamálum æskileg
Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögðum vinnubrögð
Þekking, reynsla og áhugi á einstaklingsmiðaðri meðferðarvinnu er æskileg
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Starfstegund
Staðsetning
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Hæfni
Sálfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (6)

Leiðtogi farsældar barna í Mosfellsbæ
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Sálfræðingur fullorðinna á HVE / Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Ljósið leitar að sálfræðing
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabba...
Sálfræðingur í deild barna og fjölskyldna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í félagsþjónustu – Velferðarsvið Ísafj.bæjar
Ísafjarðarbær
leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi
DalskóliMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.