Straumur
Straumur er nýtt greiðslumiðlunarfyrirtæki á íslenska markaðnum og býður upp á allar helstu posa- og veflausnir sem eru á markaðnum í dag ásamt því að vera leiðandi í fjártækni.
Leitum að posaséníum í hlutastörf!
Straumur leitar að jákvæðum, þjónustumiðuðum og lausnamiðuðum einstaklingum í tímabundin hlutastörf. Helstu verkefni eru að skipta út posum fyrirtækisins hjá viðskiptavinum. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skemmtilegt starf samhliða námi eða öðrum verkefnum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og útskipti á posum og greiðslulausnum .
- Veita tæknilega aðstoð og leysa fjölbreytt verkefni þegar þau koma upp.
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina.
- Greining og lausn á vandamálum í samstarfi við sérfræðinga Straums.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frábær þjónustulund og lausnamiðað hugarfar.
- Sterk skipulags- og samskiptahæfni.
- Hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu hratt.
- Njóta þess að vinna í hröðu, hópmiðuðu umhverfi.
- Færni í bæði íslensku og ensku.
- Bílpróf.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Sumarstarf hjá Bókasafni Héraðsbúa og Minjasafni Austurlands
Bókasafn Héraðsbúa
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Þjónusturáðgjafi í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa
Umsjón áætlunarrúta
Trex Travel Experiences
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Sérfræðingur í Microsoft lausnum
OK
Sölu- og þjónustufulltrúi
Casalísa
Sumarstarf - Fyrirtækjaráðgjöf Skeljungs
Skeljungur ehf
Þjónusturáðgjafi í varahlutadeild
Bílaumboðið Askja