
Bastard Brew and Food
Bastard Brew and Food er nýr og spennandi staður, staðsettur þar sem Vegamót var til húsa. Eins og nafnið gefur til kynna fer bjórframleiðsla fram á staðnum. Við erum með fjölbreyttan matseðil og metnaðarfullan kokteilseðil.

Leitum að lífsglöðum og hressum þjónum
Bastard Brew and Food óskar eftir hressum og áhugasömum þjónum í hlutastarf sem hafa brennandi áhuga að vinna á líflegum veitingastað.
Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Ef þú ert metnaðarfullur og ófeiminn einstaklingur og langar að vinna á líflegum og skemmtilegum veitingastað þá erum við að leita að þér. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára.
Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er á virkum kvöldum og aðra hverja helgi.
Auglýsing birt21. júní 2021
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vegamótastígur 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í sal
Minigarðurinn

Þjón í fullt starf
Kringlukráin

Þjónustufólk
Hofland Eatery

Þjónusta í veitingasal/Server - Aurora Restaurant
Akureyri - Berjaya Iceland Hotels

Waitress/Waiter
Ströndin Pub

Tokyo Sushi óskar eftir starfsfólki í hlutastarf!
Tokyo Sushi Glæsibær

Leitum að lífsglöðum þjónum í hópinn
Kol Restaurant

Barista/cashier Lava café in Hvolsvöllur, start from 15th of October
Lava veitingar ehf.

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Þjónanemi
Fiskfélagið

Svæðisstjóri
Í-Mat

Hressir Þjónar í hlutastarf :)
Fjallkonan - krá & kræsingar