
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell leitar að öflugum einstaklingi í starf innan deildar fyrir hífibúnað, öryggis- og rekstrarvörur. Við leitum að aðila með brennandi áhuga á faglegri þjónustu, samningaviðræðum og framúrskarandi samskiptum.Ísfell er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og þjónustu á veiðarfærum. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í fiskeldisþjónustu og hífi- og fallvarnarlausnum. Með yfir 40 ára reynslu leggjum við áherslu á gæði, faglega ráðgjöf og traust samstarf við viðskiptavini okkar um allt land. Við höfum starfsstöðvar víða um land og vinnum með sterkum alþjóðlegum framleiðendum til að tryggja framúrskarandi lausnir fyrir íslenskan markað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og viðskiptasambönd – ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Umsjón með samningagerð og gerð tilboða fyrir viðskiptavini
- Innkaup og vörustýring í samvinnu við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á borð við iðnmentun (vélvirkjun, vélsmíði, húsasmíði) eða tæknifræði
- Reynsla af sölu, verkefnastjórnun eða samningagerð
- Öryggishugsun og reynsla af öryggis tengdum störfum kostur
- Þekking eða reynsla af Hífi- og fallvarnarbúnaði er kostur
- Framsækni, frumkvæði og skipulagshæfni
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Reyndur verkefnastjóri / Experienced PM
COWI

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu
Atlas Verktakar ehf

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Netsérfræðingur
Míla hf

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Vegagerðin

Sérfræðingur í hönnunareftirliti
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Vélahönnuður - Sumarstarf
Klaki ehf

Vélahönnuður
Klaki ehf

Stýrir þú viðhaldi?
Landsvirkjun

Viðskiptastjóri álglugga
Kambar Byggingavörur ehf

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda
Flóahreppur

Vélahönnuður
KAPP ehf