Þroskaþjálfi

Leikskólinn Vinaminni Asparfell 10, 111 Reykjavík


Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa við leikskólann Vinaminni.
Um er að ræða stuðning við barn með sérþarfir.

Ef þú hefur gaman af börnum og ert þolinmóð(ur), jákvæð(ur), hraust(ur), reglusöm(samur) og hefur sjálfstæð vinnubrögð, létta lund og hefur gott vald á íslenskri tungu þá ertu eflaust rétti aðilinn sem við leitum að.

Það væri akkur fyrir börn leikskólans ef þú værir tilbúin(n) að auðga það skemmtilega og góða starf sem unnið er í leikskólanum.

Umsóknir ásamt ferilskrá og mynd sendist á netfangið vinaminni@vinaminni.is
Frekari upplýsingar í síma 587-0977

Hlakka til að heyra frá þér.

Sólveig leikskólastjóri.

Umsóknarfrestur:

29.05.2019

Auglýsing stofnuð:

14.05.2019

Staðsetning:

Asparfell 10, 111 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi