Reykjavíkurborg: Skóla- og frístundasvið
Reykjavíkurborg: Skóla- og frístundasvið

Leikskólinn Reynisholt

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa á leikskólanum Reynisholt. Við erum staðsett í Grafarholti Gvendargeisla 13, 113 Reykjavik.
Lögð er áhersla á lífsleikninám í gegnum snertingu, jóga, umhverfismennt og bernskulæsi.
Í Reynisholti dvelja samtímis 80 börn á fjórum deildum.
Kjörorð leikskólans eru fagmennska, virðing og vellíðan.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun æskileg eða önnur sambærileg menntun
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Færni í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika
  • sundkort
  • menningarkort
  • Árlegur heilsustyrkur eftir 6 mán. í starfi
  • afsláttur af dvalargjaldi
  • samgöngusamningur
  • frír hádegismatur
  • forgangur í leikskóla.
Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur13. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gvendargeisli 13, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Kennsla
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar