
Leikskólinn Kvistaborg
Leikskólinn Kvistaborg
Kvistaborg er fjögurra deilda leikskóli, staðsettur neðst í Fossvogsdalnum. Einnkunnarorð Kvistaborgar eru: Hugrekki, Hlýja, Hlustun, og Hvatning. Hafir þú áhuga á að vinna með börnum í skemmtilegu og lifandi starfi í góðu umhverfi, þá er Kvistaborg staður fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara eða önnur háskólamenntun æskileg.
Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði í bæði töluðu og rituðu máli
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum og rík þjónustulund
Frumkvæði og metnaður í starfi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Samgöngustyrkur
Sund- og menningarkort
heilsuræktarstyrkur
Hádegismatur
Stytting vinnuviku
Auglýsing stofnuð23. maí 2023
Umsóknarfrestur5. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Kvistaland 26, 108 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniKennslaMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTóbakslausVeiplaus
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Störf í Félagsmiðstöð fyrir unglinga 10-16 ára
Kringlumýri frístundamiðastöð Reykjavík 22. júní Tímabundið (+1)

Kennarar og starfsfólk í Barnaskólann í Hafnarfirði
Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfir... Hafnarfjörður Fullt starf (+1)

Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Sælukot Reykjavík Fullt starf (+1)

Sérkennari/ stuðningsfulltrúi
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 30. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf

Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð Patreksfjörður 5. júlí Fullt starf

Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur Reykjavík Sumarstarf

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Hlutastarf (+1)

Leiðbeinendur óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Fullt starf (+1)

Kennari í textílmennt í Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 19. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.