
Leikskólinn Krílakot
Leikskólinn Krílakot er í Dalvíkurbyggð. Hann tók til starfa í núverandi húsnæði í ágúst 2016 þegar leikskólarnir Krílakot og Kátakot voru sameinaðir.
Krílakot starfar í anda Uppbyggingar, er á Heilsubraut og er Grænfánaskóli.
Á Krílakoti eru samtímis 100 börn á 5 deildum sem bera nöfnin Skýjaborg, Sólkot, Mánakot, Kátakot og Hólakot.

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra í 90% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræði.
Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor og má kynna sér starf Krílakots hér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur yfirumsjón með að áherslum annarra sérfræðinga sé fylgt eftir ásamt skýrslu gerð.
- Samstarfi við foreldra nemenda sem njóta sérkennslu í leikskólanum og situr fundi og samtöl með þeim.
- Veitir foreldrum nemenda sem njóta stuðnings, fræðslu og ráðgjöf.
- Er tengiliður leikskólans í farsæld barna.
- Veitir ráðgjöf til starfsmanna.
- Gerir frumprófun vegna frávika í þroska nemenda og sendir beiðni á sérfræðinga.
- Ber ábyrgð á að gera einstaklingsnámskrár
- Verkstýrir og leiðbeinir starfsmönnum sem koma að sérkennslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þroskaþjálfi / sérkennari
- Þekking og reynsla á leikskólastigi æskileg.
- Starfsreynsla við sérkennslu.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 https://www.rannis.is/media/islenskukennsla/Evropski-tungumalaramminn.pdf
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Karlsrauðatorg 23, 620 Dalvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólasérkennari / þroskaþjálfi í Grænuborg
Leikskólinn Grænaborg

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Sérfræðingur í stoðþjónustu í Sandgerðisskóla
Suðurnesjabær

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Kennarar í Sandgerðisskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Kennarar í Gerðaskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Ertu atferlisfræðingur/þroskaþjálfi í leit að nýrri áskorun?
Efstihjalli

Sérgreinakennari í málefnum barna með fjölbreyttan bakgrunn
Efstihjalli

Leikskólakennarastaða á Leikskólanum Lækjarbrekku Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Stöður leikskólakennara í Árbæ á Selfossi fyrir haustið 2025
Hjallastefnan