
Dalskóli
Dalskóli
Úlfarsbraut 118-120 - 113 Reykjavík
www.dalskoli.is | dalskoli@reykjavik.is
Sími: 411 7860
Farsími: 664 8370

leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi
Við í Dalskóla leikskólahluta leitum eftir sjálfstæðum og áhugasömum einstaklingi sem er jákvæður og metnaðarfullur. Viðkomandi þarf að hafa gaman að því að vinna með fjölbreyttum hópi barna og kennara. Í Dalskóla er mikið unnið með teymishugsun en okkar helsta uppeldikenning er sú að öll börn séu máttug og frjó í hugsun. Leikskólinn vinnur eftir hugmyndafræði Reggio Emiliaþar sem barnið er í brennidepli og nær að njóta sín í leiks og starfi.
Dalskóli er staðsettur í Úlfarsárdal en skólinn er samrekinn leik,-grunn,- og frístundarskóli. Mikil samvinna er á milli yngri skólastiga og samvinna elstu leikskólabarnanna í gangi allan veturinn við 1. bekk og frístundarhluta.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna með börnun sem þurfa sér stuðning
Að sinna verkefnum sem tengjast stuðningnum og sérkennslu eins og yfirmaður felur honum
Vinna að einstakingsnámskrá og fylgja henni eftir
Samstarf við foreldra, fagaliða og aðra ráðgjafa
Menntunar- og hæfniskröfur
Atferlisþjálfun, þroskaþjálfamenntun, kleikskólasérkennari eða önnur sambærileg menntun
Lipurð, sveigjanleiki, frumkvæði og áhugi í starfi. Góð færni í íslensku skilyrði.
Fríðindi í starfi
Reykjavíkurborg bíður upp á ýmis fríðindi í starfi svo sem samgöngustyrk, sund og menningarkort auk þess sem Dalskóli hefur tekið upp 36 stunda vinnuviku.
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri leikskóladeild Ártúnsskóla
Ártúnsskóli Reykjavík 20. júní Fullt starf

Forstöðumaður frístundaklúbbsins Garðahraun
Garðabær Breiðumýri 19. júní Fullt starf

Leikskólakennari óskast í Dal
Dalur Kópavogur 20. júní Fullt starf

Viltu stuðla að vellíðan í samfélaginu?
Fastus Reykjavík 18. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Leikskólakennari Haust 2023
Leikskólinn Stakkaborg Reykjavík 18. júní Fullt starf

Smíðakennari Smárskóla
Smáraskóli Kópavogur 11. júní Fullt starf

Viltu slást í hópinn með okkur!
Leikskólinn Múlaborg Reykjavík 15. júní Fullt starf

Starfsmaður á heimili fyrir fatlaða í Fjarðabyggð
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 25. júní Sumarstarf

Helgarvinna á heimili fyrir fatlaða
Fjarðabyggð Reyðarfjörður 2. júlí Hlutastarf

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Deildarstjóri óskast
Leikskólinn Blásalir Reykjavík 20. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.