LFA ehf.
LFA ehf.

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?

Leikskólar LFA í Grafarvogi, Korpukot, óskar eftir hressum, skemmtilegum og drífandi kennurum, leikskólaliðum og leiðbeinendum til starfa.

Við leitum að:

Kennurum

Leikskólaliðum

Leiðbeinendum

Fólki með uppeldismenntu

Fólki í fullt starf (85-100%)

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og efla þroska leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við stefnu skólans undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
  • Faglegur metnaður
  • Frumkvæði og jákvæðni
  • Leikskólaliðanám eða uppeldismenntun kostur
  • Reynsla af uppeldis og menntunarstörfum kostur
Fríðindi í starfi
  • Frítt fæði á vinnutíma
  • 36 klst. vinnuvika
  • Frí í dymbilviku
  • Fatastyrkur
  • Afsláttur á leikskólagjöldum
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossaleynir 12, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar