
LFA ehf.
Leiðarljós okkar í leikskóla LFA ehf. Fossakoti, Korpukoti og Bakkakoti er að skila til þjóðfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum, með jákvætt viðhorf til samfélagsins. Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd. Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu. Einkunnarorð leikskólans er „Það er leikur að læra“.
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
Leikskólar LFA í Grafarvogi óskar eftir hressum, skemmtilegum og drífandi kennurum, leikskólaliðum og leiðbeinendum til starfa fyrir spennandi og skemmtileg verkefni í vetur.
Við leitum að:
Kennurum
Leikskólaliðum
Leiðbeinendum
Fólki með uppeldismenntu
Fólki í fullt starf og hlutastörf sem henta t.d með skólagöngu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og efla þroska leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við stefnu skólans undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og jákvæðni
- Leikskólaliðanám eða uppeldismenntun kostur
- Reynsla af uppeldis og menntunarstörfum kostur
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði á vinnutíma
Auglýsing stofnuð13. september 2023
Umsóknarfrestur13. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Fossaleynir 12, 112 Reykjavík
Bakkastaðir 77, 112 Reykjavík
Fossaleynir 4, 112 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Suðurhlíðarskóli - stærðfræðikennari
Suðurhlíðarskóli
Sérkennari
Marbakki
Frístundaleiðbeinandi í frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin
Frístundaleiðb. m. stuðning í frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin
Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Skýjaborg
Aðstoðarskólastjóri í Garðaseli
Leikskólinn Garðasel
Íslenskukennari, 80% - 100% starf
Seltjarnarnesbær
Sjálandsskóli auglýsir eftir starfsmanni í Sælukot
Garðabær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Læk...
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Skólaliði og frístundaleiðbeinandi
Snælandsskóli
Leikskólakennari
Leikskólinn Sunnufold