
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Leikskólakennari / þroskaþjálfi
Gildi Leikskóla Seltjarnarness eru jákvæðni, virðing og fagmennska. Þessi gildi hefur starfsmannahópurinn sameinast um að starfa eftir og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipuleggur sérkennslu á viðkomandi deild í samvinnu við deildarstjóra og sérkennslustjóra og leiðbeinir starfsfólki deildarinnar þannig að starfsfólkið taki þátt í kennslu barna sem þurfa sérkennslu.
Gerir skriflegar einstaklingsnámskrár fyrir hvert barn sem nýtur sérkennslu á deildinni í samráði við deildarstjóra og sérkennslustjóra.
Sér um að einstaklingsnámskrám sé framfylgt og þær endurmetnar í samráði við deildarstjóra og sérkennslustjóra.
Veitir börnum sem þurfa á sérkennslu að halda sérstaka aðstoð og kennslu.
Gætir þess að barn sem nýtur sérkennslu einangrist ekki heldur sé hluti af hópnum og eigi hlutdeild í leikskólastarfinu.
Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barna sem njóta sérkennslu á deildinni og situr fundi og viðtöl með þeim.
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf sem kennari (Leyfisbréf fylgi umsókn)
Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar
Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður
Góð tölvukunnátta
Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
Fríðindi í starfi
Sundkort
Samgöngustyrkur
Bókasafnskort
Forgangur á leikskóla
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariMetnaðurSamvinnaSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Kirkjuból
Garðabær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Sérkennsla
Leikskólinn Drafnarsteinn
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.