
Leikskólinn Brekkuborg
Leikskólakennari óskast til starfa á Brekkuborg
Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Brekkuborg
Brekkuborg er fjögurra deilda leikskóla í Hlíðarhúsum 1 í Grafarvogi
Við leggjum áherslu á lýðræði, sjálfstæði barna og umhverfismennt.
Skólinn starfar í anda Reggio Emilia þar sem sjálfstæði, stjálfræði og lýðræði er kjarninn í starfi skólans.
Unnið er að því að skapa börnum hlýlegt umhverfi þar sem þau geta verið virk, skapandi og sjálfstæð. Lögð er áhersla á gott foreldrasamstarf og góður starfsandi einkennir starf Brekkuborgar.
Einkunnarorð skólans eru: Vinátta - Virðing - Lýðræði.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólannara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Sundkort
36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
Menningarkort - Bókasafnskort
Samgöngustyrkur
Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur1. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hlíðarhús 1, 112 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

100% staða kennara í stoðþjónustu
Húnaþing vestra
Naustaskóli: Umsjónarkennari
Akureyri
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Deildarstjóri - Leikskólinn Hamrar
Leikskólinn Hamrar
Sérkennsla - Leikskólinn Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Heilsuleikskólinn Garðasel - Leikskólakennari
Reykjanesbær
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Starfsmaður á skíðasvæðunum í borginni
Skíðasvæðin í borginni
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn DrafnarsteinnMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.